ÓS - THE JOURNAL

Fyrsta Tímarit Ós Pressunnar

Ós Pressan tilkynnir með stolti fæðingu fyrsta tímaritsins. 
 

Nafn: Ós — The Journal

Fæðingardagur: 20. október 2016

Lengd: um hundrað blaðsíður
 

Þyngd: tuttugu og þrír höfundar, sex tungumál
 

Reykjavík Bókmenntaborg UNESCO skrifaði:

Þannig er Ós ekki bara vettvangur höfunda sem skrifa á öðru tungumáli en íslensku heldur einnig fólks sem er fætt á Íslandi en á samleið með hópnum af ólíkum ástæðum. Við erum vissar um að þetta sé mikilvægt skref sem muni eiga þátt í að breyta íslensku bókmenntalandslagi

Höfundar í Fyrsta Tölublaði

Ann Marie Wawersik

Anna Valdís Kro

Anton Helgi Jónsson

Edurne Urrestarazu

Edy Poppy

Egill Snær Þorsteinsson

Elijah John Petzold

Gary Barwin

Juan Camilo Román Estrada

Julie Fuster

Kianga

Lára Kristín Sturludóttir

Larissa Kyzer

Linda Russo

Magnea Þuríður Ingvarsdóttir

Maja Jantar

Mariska Moerland

Marvi Ablaza Gil

Melkorka Stolna

Orlando Luis Pardo Lazo

Saori Fukasawa

Sonja Kro

Sverrir Norland

Mariska Moerland
Egill Snær Þorsteinsson

Ritstjórn:

Agata Wiśniewska

Angela Rawlings

Anna Valdís Kro

Beatriz Portugal

Elena Ilkova

Ewa Marcinek

Kristján Kristjánsson

Mica Allan

Randi Stebbins

Virginia Gillard